Það horfir til fjörugs landsþings framsóknarmanna í janúar þegar kjörin verður ný forysta flokksins. Nú hefur Siv ákveðið að bjóða sig til varaformanns og vill starfa með Páli Magnússyni.
Páll Magnússon hefur lengi langað í völd innan flokksins. Árið 1994, þegar undibúningur hófst vegna þingkosninga árið eftir reyndi hann að knésetja Siv strax þá um vorið, en hinn skarpgreindi lögfræðingur, Jóhann Pétur Sveinsson, var henni til ráðuneytis og varð Páll undir.
Stjórnmálaferill Sivjar er öllu farsælli en Páls og þess vegna hefði verið eðlilegt að Páll byði sig fram til varaformanns en Siv til formanns.
Síðasti róðurinn er sennilega að hefjast. Jafnvel Jónína Benediktsdóttir getur ekki hresst flokkinn við fremur en Kristinn H. Gunnarsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.12.2008 | 17:32 (breytt kl. 18:51) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið yrði það nú Íslandi til heilla ef Páll sest í formannsstólinn og gengur þá endanlega milli bols og höfuðs þessa illkynja æxli á íslensku samfélagi.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 14:50
Mikið rétt hjá þér, hvorki Jónína Ben eða Kristiinn H eru þeir bógar að geta komið bátnum aftur á réttan kjöl. Það þarf einmitt menn eins og Pál. Hann kemur ásamt öðru góðu fólki flokknum aftur í 20%.
365, 17.12.2008 kl. 16:25
Er Páll Magnússon samnefnari þeirra gilda sem flokkurinn þarf að endurvekja til að gera sig trúverðugan á ný? Ég er að tala um þau gildi sem lögð voru fyrir róða og skipt út fyrir græðgi og spillingu á starfstíma hans í trúnaðarstöðum. Mér er það stórlega til efs þó ég þekki ekki aðkomu hans sérstaklega að þeim málum sem ég vísa hér til. Kannski átti ég að þegja því ég þekki vel til þess fólks sem Páli standa nærri í fjölskyldutengslum og ber til þess hlýjan hug.
Árni Gunnarsson, 17.12.2008 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.