Ævinlega er það svo að fyrst er skorið niður hjá öldruðu fólki og öryrkjum þegar harðnar á dalnum. Þessir hópar og láglaunafólk virðast axla þyngstu byrðar samfélagsins.
Ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokksins lögðu sig í líma við að bæta hag hátekjufólks um leið og kerfi almannatrygginga var eyðilagt. Hvernig væri nú að fara nú að lögum einu sinni til tilbreytingar?
Eftir að Íslendingar komust ekki inn í öryggisráð SÞ eru forsendur mikillar útþennslu utanríkisráðuneytisins brostnar. Þar mætti sparameira en gert hefur orðið. Víðar eru matarholur í stjórnkerfinu sem mætti loka og koma þar með í veg fyrir að grunnstoðir samfélagsins verði skertar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.12.2008 | 08:24 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 319743
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég tel þetta skömm á okkar samfélagi.
Það mætti spara þó svo ég telji það ekki upp hérna. Það vitum við bæði að þessi þjóð hefur þurft að þola allar þær skerðingar til að halda uppi siðspilltri þjóð.
Átt þú góðan dag módel 52.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 18.12.2008 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.