Sólskinsdrengurinn

Viđ hjónin fórum í kvöld og sáum myndina Sólskinsdrenginn.

Myndin lýsir baráttu foreldra einhverfs drengs viđ ađ kynnast syni sínum og leita leiđa til ţess ađ rjúfa einangrun hans. Í myndinni er brugđiđ upp svipmyndum af kennslu einhverfs fólks og getiđ um einhverfa einstaklinga sem hafa náđ langt vegna hćfileika sinna.

Myndin er áhrifarík og um leiđ skemmtileg. Hún er vel fallin til ađ brjóta niđur ýmsa fordóma - ekki einungis gagnvart einhverfu fólki heldur öđrum međ ýmiss konar fötlun.

Móđir drengsins segir í myndinni ađ einhverft fólk sé fangar fötlunar sinnar og hjálpa verđi ţví ađ brjótast út úr fangelsi sínu.

Ótrúlega margir í samfélagi okkar eru fangar ađstćđna sem oft ţarf lítiđ til ađ vinna bug á. "Vilji er allt sem ţarf" segir í alţekktu ljóđi. Sá vilji verđur ađ vera samfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband