Þegar til átti að taka vandaðist málið. Ég þurfti að skrá mig inn og til þess að það væri hægt þurfti ég að skrifa með hástöfum eitthvað sem birtist á skjánum.
Slíkar upplýsingar eru yfirleitt myndrænar og í raun gersamlega óþarfar við innskráningu. Skjálesarar, sem blintog sjónskert fólk notar, lesa ekki þessar myndir. Mbl.is hefur leyst málið með spurningum sem svarað er og Google að hluta til með því að bjóða fólki að hlusta á hljóðritanir.
Stöðugt fleiri hafa ánægju af Fésbókinni og hasla sér þar völl. Ég er ekki einn þeirra. Svo verður væntanlega ekki fyrr en bandarísku blindrasamtökin höfða mál á hendur eigendum síðunnar og fá þá til samstarfs um að hlýða lögum sem gilda um upplýsingaaðgengi þar í landi. Að sinni nægir Moggabloggið mér.
Facebook fimm ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Mannréttindi, Vefurinn | 5.2.2009 | 09:45 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er auðvitað óþolandi framkoma og ekki það eina sem þarf að lagfæra á Facebook svo hún verði aðgengileg öllum notendum. Grundvallaratriði eins og ALT textar eru sums staðar ekki í lagi, tenglaheiti ekki skýr, litir eru ekki nægilega skarpir o.fl. Það hafa verið myndaðir hópar á Facebook með þennan málaflokk í forgrunni en ekki virðist vera hlustað. Þetta hefði verið öðruvísi frá upphafi hefði stofnandinn verið blindur eða sjónskertur....eða bara skynsamur.
Sigrún Þorsteinsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 19:23
Ég skildi einmitt ekkert í því af hverju þig væri ekki að finna á Facebook. Nú veit ég svarið. Miðað við vinsældir tengslasvæðisins finnst manni ótrúlegt að blindir og sjónskertir skuli vera hunsaðir á þennan hátt.
Guðbjörg Hildur Kolbeins, 6.2.2009 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.