Hressandi hjólreiđar

Viđ hjónin notuđum tćkifćriđ eftir hádegi og drógum björg í bú. Ormurinn blái var leiddur út úr fylgsni sínu. Eftir ađ viđ höfđum klćđst viđeigandi skjólfötum var haldiđ í Krónuna og Bónus.

Ađdrćttir taka jafnan dálítinn tíma og ţegar haldiđ var heimleiđis var skollinn á suđvestan stormur. Ţótt regniđ berđi okkur og vindurinn gnauđađi var ţetta einkar skemmtileg áreynsla. Furđulegt er hvađ fáir halda hjólandi í verslunarferđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband