Jafnvel mannvistarleifar frá Steinöld

Páll Theodórsson er svo sannarlega vel að þessum titli kominn.

Vilhjálmur Eyjólfsson á Hnausum í Meðalllandi hefur greint frá því að við bæinn séu mannvistarleifar sem eru jafnvel frá steinöld. Byggir hann það á nálægum jarðlögum.

Það væri svo sannarlega ómaksins vert að jarðfræðingar og aðrir áhugamenn um sögu landsins skoðuðu þessar minjar. Sagt er að þær hafi látið nokkuð á sjá á undanförnum árum.


mbl.is Páll Theódórsson Eldhugi Kópavogs 2009
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband