Ekki verður þess getið hér hvernig ég svaraði spurningunum. Niðurstöðurnar voru þær að ótrúlega lítill munur er á svörum flokkanna.
Skoðanir mínar virðast einna helst samræmast Frjálslynda flokknum og Vinstri grænum, en báðir flokkarnir skoruðu 92%. Neðstur á blaði varð Sjálfstæðisflokkurinn með 85% en Samfylkingin var með 91%.
Hefði spurningunum verið fjölgað um 10 og menn beðnir að taka afstöðu til einstakra þjóðfélagsmála hefði útkoman væntanlega orðið önnur.
Eigi ég að treysta í blindni niðurstöðum kompássins hlýt ég að velja á millum Frjálslynda flokksins og vinstri grænna. Upplausnin, ´sumir frambjoðendur og stefna hans og frammistaða í nokkrum málum valda því þó að ég set hann nálægt Sjálfstæðisflokknum og þó sennilega mun neðar. Þannig leitast ég við að taka sjálfstæða afstöðu sem tekur mið af ráðgjöf kosningakompássins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.4.2009 | 12:20 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Virkilega gott framtak að bjóða uppá þetta, bráðsnjallt. XO-skoraði hæst hjá mér. Vandamálið er óhæft fólk á listunum. þar er O síður en svo undantekning.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.