Þegar við settum vélina í gang aftur birtist Norton og bauðst til að selja okkur uppfærslu á veiruvarnaforriti. Við ætluðum að samþykkja kaupin en þá var ævinlega spurt um cupon. Nú var Nortun settur upp á vélina fyrir nokkrum árum sem tilraunaforrit og veit ég ekki til að við höfum fengið neitt leyfisnúmer. Þess vegna gekk uppfærslan ekki.
Vafa laust þarf að gera einhverjar ráðstafanir til þess að verja heimilistölvurnar árásum galdramanna. Þessar sendingar virðast geta verið býsna skæðar. Þá er einungis eftir að velja réttu lausnina sem tefur ekki allt of fyrir skjálesaranum. Lykla-Pétur dugar varla því að skjálesarinn þolir hann ekki.
Flokkur: Tölvur og tækni | 9.5.2009 | 21:34 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Prófaðu Avira Antivir Personal - Free Edition. Kostar ekki krónu og virkar sæmilega, en ég veit ekki hvernig skjálesarinn virkar með því forriti.
Þú getur sóttvörnina á slóðinni http://free-av.com/en/download/index.html
Axel Þór Kolbeinsson, 10.5.2009 kl. 10:28
Avast Antivirus Home er ágætis forrit, einfalt í uppsetningu og ókeypis fyrir einstaklinga. Það þarf að skrá sig einu sinni á ári til að fá aflæsingarkóða.
http://avast.com/eng/download-avast-home.html
Sveinn í Felli (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 11:05
Nei, nei, fáðu þér bara Makka
Finnur Bárðarson, 10.5.2009 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.