Athyglisver­ar minjar

═ dag bau­st gestum LŠknaminjasafnsins ß Seltjarnarnesi a­ sko­a Nesstofu undir lei­s÷gn minjavar­ar. Settumst vi­ hjˇnin ß Orminn blßa og hÚldum ß sta­inn.

Safnv÷r­urinn ger­i ßgŠta grein fyrir vŠntanlegum framkvŠmdum vi­ Nesstofu, byggingu nřs h˙s handa LŠkningaminjasafninu og var­veislu Nesstofu sjßlfrar. ═ mßli sÝnu vÚk h˙n a­ ■vÝ a­ nau­synlegt vŠri a­ skilja ß milli minjavenrdar og fer­a■jˇnustu. Nefndur var sem dŠmi steinkofi e­a bŠr, sem hla­inn var Ý nßnd vi­ r˙stir af meintum bŠ Herjˇlfs Bßr­arsonar Ý Vestmannaeyjum. Engin dŠmi hafa fundist um slÝka steinkofa hÚr ß landi. ═ ■etta fˇru talsver­ir fjßrmunir en r˙stirnar sjßlfar liggja undir skemmdum ■vÝ a­ ekki fŠrst fÚ til a­ var­veita ■Šr.

Nesstofa er afar merkilegt h˙s. H˙n var bygg­ handa landlŠknisembŠttinu ßri­ 1763 og settist Bjarni Pßlsson ■ar a­. Hans naut ekki lengi vi­ og tˇk ■ß tengdasonur hans, Sveinn Pßlsson, vi­ keflinu.

┴ ■essum tÝma voru reist nokkur bindingsverksh˙s ß ═slandi: vi­eyjarstofa, fangah˙si­ sem n˙ hřsir forsŠtisrß­herra, Nesstofa og Bessasta­astofa. Einnig mß nefna Vi­eyjar- og Landakirkju. Nesstofa er fyrir řmissa hluta sakir langbest var­veitt.

Uppbygging safnareits Ý Nesi ß Seltjarnarnesi ver­ur vafalÝti­ til a­ styrkja ˙tivistarsvŠ­i­ sem ■ar er og Šttu svŠ­i­ og safni­ a­ geta hl˙­ hvort a­ ÷­ru. ┴ ■essu svŠ­i ver­ur hŠgt a­ rannsaka og kynna starfshŠtti og a­stŠ­ur fyrri alda og nßlgast jafnframt ■au verkefni sem n˙tÝminn fŠst vi­.

Mi­aldir ═slandss÷gunnar virtust ekki svo fjarri ß sokkabandsßrum mÝnum. SÝ­an er eins og holskeflur hafi ri­i­ yfir og sˇpa­ řmsu me­ sÚr. Ůrˇunin hefur or­i­ hr÷­ og fortÝ­in fjarlagŠist n˙ hra­ar en ß­ur. Ůess vegna er ■a­ vel a­ menn beri metna­ til a­ gera vel vi­ Nesstofu og huga a­ s÷gu lŠkninga hÚr ß landi.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband