Seltjarnarneskaupstaður greiðir hæstu laun bæjarstjóra á landinu. Starfið hefur aldrei verið auglýst heldur hafa forystumenn Sjálfstæðisflokksins setið einir að starfinu. Launin stjórnast því ekki af framboði og eftirspurn.
Væri ekki ráð að meirihluti bæjarstjórnar beitti sér fyrir því að laun bæjarstjórans yrðu færð til samræmis við það sem tíðkast hjá öðrum bæjarfélögum? Hvernig væri að miða við bæjarfélög eins og Vestmannaeyjar, eða jafnvel Kópavog? Þar eru launin mun lægri og endurspegla betur raunvirði þess sem greitt er fyrir.
Fari svo að meirihlutinn treysti sér ekki til að endurskoða laun bæjarstjórans þarf hann að gera grein fyrir ástæðu þess að Seltirningar greiði jafnhá laun og raun ber vitni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.7.2009 | 10:34 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
við værum sennilega í sömu sporum og aðrir í kringum okkur ef framboð á byggingarlóðum hefði verið meira á nesinu- ég tel ekki að Seltjarnarnesið sé fullbyggt ennþá - ekki mikið eftir en nægjanlegt til endurnýjunar kynslóða af Seltjarnarnesinu. Annars er ég sammála þér með þessi laun sem eru fáránlega há og ekki í samræmi við neitt í dag - svo er það hitt að ég verð meira og meira fylgjandi sameiningu bæjarfélaga á stór reykjavíkursvæðinu - tel það mundi spara mikið og allar framkvæmdir yrðu setta í annað mat - sjáðu td HR sem nú er verið að byggja á útivistarparadís margra reykvíkinga - ég hefði talið að ákjósanlegri staður hefði verið í Garðabæ (eins og þeir sóttust eftir) eða allavegana ekki útaní henni Öskjuhlíð - jæja nóg um það
mbkv
Jón Snæ
Jón Snæbjörnsson, 31.7.2009 kl. 09:24
Tekjur sveitarstjóra eins og þær eru sýndar í Morgunblaðinu eru á margan hátt merkilegar. Lægstu laun sveitarstjóra eru á Akranesi og eru þau aðeins rúmur helmingur af launum sveitarstjórans á Seltjarnarnesi. Helstu tekjur sveitarfélaga eru af útsvarstekjum. Gjöld sem íbúarnir greiða til sameiginlegra mála. Ef tekjur sveitarstjóra eru reiknaðar sem krónur frá hverjum íbúa á ári er það sveitarstjórinn í Stykkishólmi sem dregur mest til sín eða sem nemur 10.196 krónum á íbúa á ári. Ef litið er á mannfjölda er ljóst að sveitarstjórinn í Reykjavík er ódýrastur reiknað í tekjum frá íbúa á ári eða aðeins 100 krónur. Nokkuð ljóst er að fámenn sveitarfélög launa æðsta embættismann sinnn vel. Ætli launin hafi verið ákveðin miðað við framboð og eftispurn? Trúlega ekk alltaf auglýst eftir framkvæmdastjóra?
Læt töflu fylgjameð þessum útreikningum sem byggðir eru á töflunni í Morgunblaðinu:
Emil (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 20:55
eg get ekki verið meira sammála þér -
hver fann annars upp á þessari ansk pólitík
Jón Snæbjörnsson, 1.8.2009 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.