Svo spurði Íslendingur, sem býr ekki hér á landi, þegar við ræddumst við í gærkvöld. Benti hann mér m.a. á að augljós vina- og kunningjatengsl væru á milli helstu forkólfa útrásarinnar og fyrrum forstöðumanns fjármálaeftirlitsins, en þeir voru áður í stjórn Vöku eða fulltrúar félagsins í háskólaráði.
Forvitnum lesendum er bent á vefinn http://www.vaka.hi.is en þar er að fina upplýsingar um stjórnir félagsins.
Sá grunur læðist að mönnum við könnun þessara gagna að ´Fjármálaeftirlitið undir stjórn fyrrum forstöðumanns hefði átt óhægt með að taka á ýnsum þáttum bankaútþennslunnar vegna vináttutengsla við þá sem fóru þar fremstir í flokki.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fjármál | 3.8.2009 | 10:31 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 319700
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt, ég er hræddust um að spillingin hér sé svo rótgróin og botnlaus að jafnvel dugnaðarforkar eins og Eva Joly, Jóhanna og Steingrímur nái ekki að moka flórinn!
Guðrún Helgadóttir, 3.8.2009 kl. 14:41
Þó að sósíalismi og miðstýring geti verið til baga dettur engum heilvita manni að breyta hagkerfi einnar þjóðar í áhættuvogunarsjóð."Common sense " hlýtur að liggja milli kennisetninga.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 08:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.