Regína á langan feril að baki og er á meðal þeirra sem hafa sinnt sérkennslu fatlaðra nemenda í almennum skólum. Það er haft eftir starfsmanni Landakotsskóla að þetta ásamt öðru sé ástæða uppsagnarinnar, ekki skipulagsbreytingar eins og formaður skólastjórnar vék að.
Einhver andstaða virðist hafa verið á meðal sumra kennara Landakotssskóla gegn því að þörfum fatlaðra nemenda væri sinnt við skólann og töldu þeir að það bitnaði á öðrum nemendum. Rógsherferð gegn Regínu varð til þess að Páll Baldvin beit á agnið og rak Regínu á þriðjudag.
Skipulagsbreytingar eru yfirleitt fremur ómerkilegt yfirvarp þegar ráðríkir formenn vilja losna við stjórnendur. Að sögn kennara, sem ofbauð framkoma Páls Baldvins í garð Regínu, ávarpaði hann Regínu eins og hund en ekki manneskju.
Kennarar eru slegnir. Einhverjir hafa þegar sagt upp og aðrir hafa greint frá því að þeir hyggist forða sér frá sökkvandi skipi. Þá hafa foreldrar skráð börn sín úr Landakotsskóla.
Af hverjum lærði Páll Baldvin stjórnunaraðferðir sínar?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Menntun og skóli | 20.8.2009 | 08:48 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Regína er afbragðs skólamanneskja og er ég þakklátur henni fyrir þann tíma sem börn mín voru í skóla hjá henni. Skömm þeirra sem reka slíka kjarnamanneskju er mikil.
Hrannar Baldursson, 20.8.2009 kl. 19:05
Hann Páll bjó einu sinni fyrir ofan mig í gömlu tréhúsi. Þar þóttist hann ráða ríkjum með frékju og yfirgangi.
Annars þarf ekki annað en að hafa fylgst með honum í sjónvarpinu til að sjá kvennfyrirlitninguna sem í honum býr. Hann er hrokagikkur.
Hörður Ólafsson (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.