Kennarar flýja og foreldrar forđa börnum sínum

Í fyrradag var Fríđu Regínu Höskuldsdóttur vikiđ fyrirvaralaust úr starfi skólastjóra Landakotsskóla.

Regína á langan feril ađ baki og er á međal ţeirra sem hafa sinnt sérkennslu fatlađra nemenda í almennum skólum. Ţađ er haft eftir starfsmanni Landakotsskóla ađ ţetta ásamt öđru sé ástćđa uppsagnarinnar, ekki skipulagsbreytingar eins og formađur skólastjórnar vék ađ.

Einhver andstađa virđist hafa veriđ á međal sumra kennara Landakotssskóla gegn ţví ađ ţörfum fatlađra nemenda vćri sinnt viđ skólann og töldu ţeir ađ ţađ bitnađi á öđrum nemendum. Rógsherferđ gegn Regínu varđ til ţess ađ Páll Baldvin beit á agniđ og rak Regínu á ţriđjudag.

Skipulagsbreytingar eru yfirleitt fremur ómerkilegt yfirvarp ţegar ráđríkir formenn vilja losna viđ stjórnendur. Ađ sögn kennara, sem ofbauđ framkoma Páls Baldvins í garđ Regínu, ávarpađi hann Regínu eins og hund en ekki manneskju.

Kennarar eru slegnir. Einhverjir hafa ţegar sagt upp og ađrir hafa greint frá ţví ađ ţeir hyggist forđa sér frá sökkvandi skipi. Ţá hafa foreldrar skráđ börn sín úr Landakotsskóla.

Af hverjum lćrđi Páll Baldvin stjórnunarađferđir sínar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Regína er afbragđs skólamanneskja og er ég ţakklátur henni fyrir ţann tíma sem börn mín voru í skóla hjá henni. Skömm ţeirra sem reka slíka kjarnamanneskju er mikil.

Hrannar Baldursson, 20.8.2009 kl. 19:05

2 identicon

Hann Páll bjó einu sinni fyrir ofan mig í gömlu tréhúsi. Ţar ţóttist hann ráđa ríkjum međ frékju og yfirgangi.

 Annars ţarf ekki annađ en ađ hafa fylgst međ honum í sjónvarpinu til ađ sjá kvennfyrirlitninguna sem í honum býr.  Hann er hrokagikkur.

Hörđur Ólafsson (IP-tala skráđ) 20.8.2009 kl. 20:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband