Ekki má skerða sjomannaafsláttinn. Hann er hluti tekna sjómanna og sumir þeirra hafa næstum ofurtekjur.
Sótt er að opinberum starfsmönnum með meðaltekjur sem aldrei fyrr. Spáð er atgervisflótta úr landi.
Þeir einu sem enginn vorkennir eru aldraðir og öryrkjar. Þeir virðast einir færir um að axla þær byrðar sem eru afleiðing bankahrunsins sem þeir báru litla sem enga ábyrgð á. Þeir flýja ekki land. Þeir eiga fáa kosti aðra en að þrauka á þessu skeri og taka því sem að höndum ber. Þeir sem skammta þeim úr hnefa eru m.a. fulltrúar opinberra starfsmanna og sjómanna sem kjósa jafnvel að fara í róður í stað þess að sinna þingstörfum.
Hverjir eiga nú að endurreisa hið nýja Ísland?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Kjaramál | 11.11.2009 | 08:09 (breytt kl. 08:09) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319718
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Arnþór
SVO KALLAÐUR SJÓMANNAAFSLÁTTUR KOM FRÁ RÍKI TIL AÐ HJÁLPA ÚTGERÐINNI SVO ÚTGERÐIN GETUR ÞÁ BARA BORGAÐ SJÓMÖNNUM ÞAÐ Í STAÐINN EINS MEÐ OLÍUGJALDIÐ SEM SETT VAR Á ÁTTI AÐ STANDA Í NOKKUR ÁR OG TAKA HANN AF EN EKKERT HEFUR VERIÐ GJÖRT, ÞANNIG ER ÞAÐ SJÓMENN SEM HAFA ÞURFT AÐ HALDA UPPI ÚTGERÐ LANDSINS SJÓMENN EIGA BETRA SKILIÐ EN ÞAÐ AÐ TAKA AF ÞEIM ÞENNAN AFSLÁTT ÞETTA Á ÚTGERÐINN AÐ BORGA.
Jón Sveinsson, 11.11.2009 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.