Vegna lagaákvæða um varnarþings er staðan þannig í dag að einungis er hægt að fara fram með riftunarmál gagnvart þeim einstaklingum og lögaðilum sem eru með heimilisfesti á Íslandi. Aðrir eru ósnertanlegir eins og er.
Maður nokkur hafði orð á því í dag við undirritaðan að sennilega slyppu stórlaxarnir en smákarlar, eins og Baldur Guðlaugsson, sem einungis væru grunaðir um að hafa hagnast um á annað hundraða milljóna króna, yrðu látnir svara til saka.
Það er margsannað að smáþjófarnir eru gripnir en hinir stórtækustu sleppa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.11.2009 | 22:40 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 319743
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér er skítt sama hvort það eru stórkarlar eða smákarlar sem teknir eru.
Bara að sem flestir sem sviku og prettuðu og komu þjóðinni í þessa stöðu, komist undir manna hendur; eins og sagt er, þegar löggjafinn tekur í taumanna.
Hinir nást líka, að lokum.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 23:50
Mér er ekki sama og við að stærstu fjárglæpamennirnir verði lokaðir strax inni og allar þeirra eigur teknar fjárnámi en líklega er það of seint. Kanada býður fólki með pening flýtimeðferð inn til Kanada. Þeir vilja peningamenn hvaðan sem þeir koma. Kína menn hafa verið duglegastir að nota þessa þjónustu.
Valdimar Samúelsson, 19.11.2009 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.