Íslendingaval - snilldarlausn

Kostir rafrænnar kosningar hafa lengi verið ræddir á meðal lýðræðissinna. Þótt vissulega megi halda því fram að rafræn kosning útiloki einhverja frá því að greiða atkvæði vegur þó þyngra að hægt er að haga henni þannig að aðgengi flestra verði tryggt.

Íslensk erfðagreining hefur lagt fram drúgan skerf til þróunar rafrænna skoðanakannana eða kosninga með kerfi sínu, Íslendingavali. Aðgengið virðist í fljótu bragði í lagi og lausnin fremur einföld.

Lesendur eru hvattir til að neyta atkvæðisréttar síns í kosningu Eyjunnar um Icesave-málið. Með því fæst m.a. skorið úr um gildi og þátttöku slíkrar könnunar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sammála.

Helgi Þór Gunnarsson, 16.12.2009 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband