Glćsir eftir Ármann Jakobsson - grípandi skáldsaga

Skáldsagan Glćsir eftir Ármann Jakobsson vakti athygli mína ţegar hún kom út hjá Forlaginu haustiđ 2011. Ţó varđ ekkert úr ţví ađ ég lćsi hana fyrr en í ţessari viku, en ţá keypti ég hana sem rafbók.
Sagan byggir á atburđum sem sagt er frá í Eyrbyggju. Ţórólfur, sem uppnefndur var bćgifótur eftir meini sem hann hlaut í einvígi, gerist illvígur međ aldrinum og eftir dauđan marg-gengur hann aftur.
Skáldsagan lýsir hugrenningum draugsins á síđasta skeiđi hans og hvernig eđli hans mótađist af ađstćđum. Ármann, sem er gagnkunnugur íslenskum fornbókmenntum, greinir einnig gođaveldiđ og miskunnarleysi ţess gagnvart ţeim, sem ţóttu ekki standa jafnfćtis ćttstórum mönnum.
Sagan er áleitin og einstaklega vel sögđ. Orđfćriđ er auđugt og sagan hrífur lesandann međ sér.
Margir höfundar hafa leitađ í fornbókmenntirnar og hefur tekist ţađ misvel. Glćsir hlýtur ađ teljast eitt af meistaraverkum íslenskra bókmennta á ţessari öld, jafnvel ţótt Íslendingar hćtti ađ skilja tungu sína og Glćsi verđi ađ ţýđa á ensku.
Til hamingju, Ármann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband