Deilt og drottnađ á annarra kostnađ

Leiđari Morgunblađsins í dag, 30. júlí 2014, er fyrir margra hluta sakir athyglisverđur. Fjallar hann um samskipti Efrópusambandsins og Bandaríkjanna viđ Rússland Pútíns, ţar sem Bandaríkjamenn beita refsingum, sem engu máli skipta og fá Evrópusambandiđ í liđ međ sér, sem gćti skađast á ţeim viđskiptum.

Bandaríkin fara víđar sínu fram, á yfirborđinu sem stórveldi en sums stađar sem leppríki. Síđasta dćmiđ er fylgispekt Bandarískra stjórnvalda viđ Ísraelsmenn.


Hér fyrir neđan er leiđari Morgunblađsins.


Tvíbent vopn

Evrópuríkin urđu nú ađ láta undan ţrýstingi Bandaríkjamanna


Bandaríkin eiga létt međ ađ ákveđa efnahagslegar refsiađgerđir gegn Rússlandi. Viđskipti ţessara mestu kjarnorkuvelda veraldarinnar eru tiltölulega lítil. Öđru máli gegnir um lönd Evrópusambandsins. Viđskiptin eru mikil en snerta einstök lönd sambandsins mismikiđ. Ţađ flćkir máliđ enn. Evrópuríkin verđa ađ taka hugsanleg viđbrögđ Rússa međ í sinn reikning. Bandaríkin eru einnig ađ mestu laus viđ ţann ţáttinn.

Rússneskur almenningur styđur enn afstöđu og athafnir Pútíns forseta í Úkraínu og telur Vesturlönd koma ósćmilega fram viđ Rússa. Innlimun á Krímskaga ţótti flestum Rússum sjálfsögđ, ekki síst eftir ađ „löglega kjörnum“ forseta Úkraínu var bolađ úr embćtti međ ólögmćtum hćtti ađ ţeirra mati. Ţví mun Rússum ţykja efnahagsţvinganirnar vera óeđlileg og fjandsamleg ađgerđ gegn Rússlandi, sem eđlilegt sé ađ forseti ţeirra bregđist viđ međ ţeim kostum sem hann hefur.

Á Vesturlöndum er hins vegar bent á ađ ţegar efnahagsţvinganirnar byrji ađ bíta muni ţćr um leiđ bíta marga stuđningsmenn Pútíns af honum. Og ţótt ţekkt sé og rétt ađ efnahagsţvinganir séu eins og myllurnar frćgu, ţćr mali hćgt, ţá eigi ţćr ţađ líka sameiginlegt ađ á endanum mali ţćr vel. Versnandi kjör Rússa vegna ţeirra muni ćsa til andstöđu viđ Pútín. Vissulega muni ţvinganirnar í upphafi hitta fáa Rússa fyrir, en ţessir fáu eigi mikiđ undir sér í Kreml og ţeir verđi illa úti. Forsetinn geti ţví furđufljótt misst mikilvćgan stuđning úr hópi „klíkubrćđra“.

Eftirtektarvert er ađ markmiđin sem fylgja efnahagsţvingununum eru óljós. Sagt er ađ ţćr séu ákveđnar til ađ ţvinga Pútín til ađ breyta um stefnu í málefnum Úkraínu. Ekki er til ađ mynda líklegt ađ uppgjöf Rússa á Krímskaga sé forsenda fyrir ţví ađ falliđ verđi frá ţeim. Margir áhrifamiklir ţýskir stjórnmálamenn hafa raunar lýst yfir ákveđnum skilningi á ţví ađ Rússar hafa sameinađ hann Rússlandi á ný.

Margir leiđtogar Evrópuríkjanna voru bersýnilega ekki áfjáđir ađ ganga mikiđ lengra í efnahagsţvingunum. En árásin á farţegaflugvélina sópađi öllum öđrum kostum út af borđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband