Þá kom loksins ein góð frétt í kvöld. Íslendingum gengur vel að rétta úr kútnum, sagði formaður sendinefndar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Síðan heyrist því hvíslað manna á meðal að gjaldeyrissjóðssérfræðingarnir hafi verið harla ánægðir með Steingrím, fjármálaráherra, og Gylfa, viðskiptaráðherra. Sjálfsagt hafa þeir orðið hissa á því að sá sem Kanar kalla gjarnan kommúnista skuli hafa vit á fjármálum og bæði glaðir og hissa að hitta hagfræðing á stóli viðskiptaráðherra. Eitt er víst. Það virtist létt brúnin á talsmanni sjóðsins í morgun.
Síðan er hin gleðisagan að Jón Gerald ætli að stofna lágvöruverðsverslun og sé þegar kominn nokkur hópur fólks sem hefur hug á að leggja fé í fyrirtækið. Haft er eftir Jóni Gerald að ekki verði stefnt að einhverju stórgróðafyrirtæki. Eitt erum við Jón Gerald sammála um. Íslendingar þurfa að venja sig af því að vera vaxtafíklar. Það gerist einungis með því að lækka stýrivextina um leið og verðbólgan hjaðnar.
Sem sagt gott.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fjármál | 13.3.2009 | 21:48 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haukur gunnarsson (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 11:43
Þetta er mikill misskilningur hjá þér Arnþór. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn greiddi ekki út annann hluta lánsinns eins og til stóð, vegna þess að ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar hafði ekki staðið við samkomulagið sem gert var og með öllu óvíst hvernig það færi. Hins vegar hefur ekki farið hátt að forseti sjóðsinns sagði að þáverandi stjórnvöld og Seðlabanki Íslands hefði í aðdraganda bankahrunsinns gert allt rétt. Það er sérstakt að um þetta hefur nánast ekkert verið fjallað í fjölmiðlum, aðeins smá klausa á mbl.is
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.