Þátturinn víðsjá, sem er á dagskrá rásar eitt síðdegis virka daga, var helgaður Svavari og sýningunni. Er greinilegt að umsjónarmennirnir kunna vel til verka og voru vinnubrögðin hreint út sagt einstæð. Er hér um einhverja bestu kynningu á myndlist að ræða sem útvarpað hefur verið hér á landi fyrr og síðar.
Það er mjög undir hælinn lagt hvort hægt sé að lýsa myndlist í útvarp svo að vel fari. Yfirleitt enda slíkar lýsingar með ósköpum. En umsjónarmenn og viðmælendur þeirra unnu þannig úr efniviðnum að hlustendur hlýtur að hafa langað að skoða þessa sýningu. Ekki var reynt að lýsa myndunum að neinu marki heldur var fjallað um litbrigðin, aðferðirnar við gerð þeirra, tilefni, stærð og viðbrögð við þeim. Skotið var inn stuttum brotum úr viðtölum við Svavar sem voru dásamlegar hljóðskreytingar. Fleiri komu þar að eins og Halldór Laxness og Björn Th. Björnsson sem báðir þekktu Svavar vel og voru hvor öðrum meiri snillingar íslenskrar tungu.
Þessi víðsjárþáttur er dæmi um það besta sem unnið hefur verið í útvarpi á undanförnum árum og sennilega besta myndlistarlýsing sem útvarpað hefur verið á þessari öld.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir | 14.11.2009 | 00:05 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.