Fćkkar um einn á atvinnuleysiskrá

Í morgun fćkkađi um einn á atvinnuleysisskrá, a.m.k. um stundarsakir, en ég afskráđi mig enda er búist viđ ađ tekjur mínar nćgi til ţess ađ atvinnuleysisbćtur falli niđur. Ţá var mér ráđlagt ađ afskrá mig ţví ađ nú fćkkar óđum ţeim dögum sem ég á rétt á sem atvinnuleysingi. Hefđi vinnan hjá Morgunblađinu ekki komiđ til sumurin 2007 og 2008 vćri réttur minn til atvinnuleysisbóta senn á enda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband