Með Helga fórust 10 menn. Tveir þeirra komust upp í Faxasker en létust þar af sárum sínum, vosbúð og kulda. Hvorki fundust lík annarra skipverja né brak úr skipinu við Vestmannaeyjar, en mikið rak úr Helga við Rauðasand hálfum mánuði eftir strandið. Leifarnar af öðrum björgunarbátnum má enn sjá í túnfætinum á Lambavatni.
Ekki varð komist út í Faxasker fyrr en um 40 klst. Eftir að Helgi fórst enda geysaði mikið fárviðri í Vestmannaeyjum.
Til minningar um þessa aturði er hér birt upphaf og endir útvarpsþáttar sem gerður var um Helgaslysið. Þar heyrist rödd móður minnar, Guðrúnar Stefánsdóttur og séra Halldórs E. Johnson.
Sögumaður er Sigrún Björnsdóttir.
Fjölskyldum og ættingjum þeirra, sem fórust með Helga fyrir 60 árum, eru sendar hugheilar kveðjur.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | 7.1.2010 | 00:14 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég man enn eins og það hafi gerst í gær þegar útvarpið flutti fréttirnar af þessu hörmulega slysi sem og fárviðrinu sem geysaði um allt sunnanvert landið.
Eftir slysið var reist skýli í Faxaskeri en það var of seint og hefur ekki bjargað neinum síðan.
Ómar Ragnarsson, 7.1.2010 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.