Drög að stefnuskrá eru tilbúin og ekkert því til fyrirstöðu að hefja samstarf við aldraða um framboð, ef þeir koma sér saman um nefnd fólks sem er reiðubúið að leiða framboðið af þeirra hálfu. Nú fer Samfylkingin mikinn og hefur gert málefni aldraðra að stefnumáli sínu. Það vekur hins vegar undrun mína að ekkir minnst einu orði á málefni fatlaðra í öllum þessum gauragangi.
Ég lagði einu sinni fram á æskulýðsþingi tillögu þess efnis að stjórnmálaflokkarnir stofnuðu sérstaka starfshópa um máefni fatlaðra og lagðiáherslu á að félögin innan Æskulýðssambands Íslands gengju fram fyrir skjöldu og löðuðu ungt, fatlað fólk til starfa. Eitthvað fór ég fyrir brjóstið á ungum sjálfstæðismönnum á þessu þingi og sáu þeir til þess að ályktanirnar um þessi mál voru felldar eða þeir beittu neitunarvaldi.
Það er reginmunur á Öryrkjabandalaginu fyrir þessar kosningar og síðustu kosningar til Alþingis. Nú heyrist ekki frekar í því en það væri ekki til. Bandalagið virðist einhvern veginn hafa málað sig út í horn í umræðunni og fáir virðast taka lengur mark á því. Það er ekki að undra miðað við þær sögur sem ganga um málatilbúnað þar á bæ og dapurlegt að hugsa til þess að einhver virkustu fjöldasamtök landsins, sem eitt sinn voru, skuli nú bíða átekta eftir að einhverjir molar hrjóti af borðum stjórnmálaflokanna. Hvaða flokka? Vinstri grænna eða Sjálfstæðisflokksins? Varla Framsóknarflokksins?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.2.2007 | 23:11 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.