Frsluflokkur: Samgngur

Rangur starfsvettvangur

Pressunni dag er greint fr v a vagnstjri nokkur hj Strt hafi lagt fram kru hendur yfirmnnum fyrirtkisins vegna eirrar kvrunar a setja stasetningarbna vagnana.

smu frtt segir a strtisvagnablstjrar hati kvenmannsrddina sem lesi nfn bistva.

http://www.pressan.is/Frettir/Lesa_Innlent/vagnstjorar-hata-kvenmannsroddina-talar-hatt-med-ding-dong-hljom---kippa-henni-ur-sambandi

Nokku bar v a sgn starfsmanna Strt, sem g rddi vi, a blstjrar hefu aftengt raddbnainn og vegna kvartana fr notendum raddbnaarins, voru lyklar a tkjaskpum vagnanna teknir af blstjrunum.

Kvrtun essa vagnstjra opinberar dapurlegu stareynd a jafnan eru eir menn til, sem vilja leggja stein gtu eirra sem reyna rtt fyrir ftlun ea aldur, a lifa elilegu lfi. Slkir menn ttu a taka eitthva anna a sr en jnustustrf eins og akstur strtisvagna.

S kvrun a setja leisagnakerfi strtisvagna hfuborgarsvisins, ber vitni um jkvtt hugarfar nverandi stjrnenda, sem vilja umfram allt auka jnustu vi faregana. essi bnaur gerir nokkrum hpi flks kleift a notfra sr vagnana, en n hans gtu menn a ekki. Leisgubnaurinn rfur einangrun hpsins oog eykur sjlfsti hans. g dreg strlega efa a rddin leisgubnainum trufli jafnmiki og vitkin, sem sumir blstjrar hafa gangi og varpa yfir farega svo hvrri tnlist a oraskil leisgutkjunum vera ekki greind.


Brjlai maurinn me blindrastafinn

Fstudaginn 16. essa mnaar verur haldi rstefnan Hjmum til framtar. Verur ar rtt hvernig megi auka hljlreiar Reykjavk. Ekki veitir af, v a astaa gangandi og hjlandi vegfarenda hefur fari versnandi a undanfrnu nema ar, sem lagbir hafa veri srstakir hjlreiastgar.

rangursrk endurhfing

ri 1978 var g svo heppinn a komast endurhfingu borginni Torquay Devonskri Bretlandi. Lri g ar m.a fyrir tilstilli Elnborgar Lrusdttur, blindrargjafa. a komast leiar minnar me v a nota hvta stafinn, eitt helsta hjlpartki blindra. egar g kom heim hfst g handa vi a lra msar leiir og reyndist mir mn, Gurn Stefnsdttir, mr einstaklega vel eirri vileitni. Einnig reyndist Emil Basson samt rum mr mikil hjlparhella.

nstu rum fr g va um borgina eigin sptur og lenti margvslegum vintrum. Naut g ess a gra sjlfum mr og umhverfinu og takast vi ann vanda sem fylgir v a fara gangandi um borgina eigin sptur og n annarrar astoar en eirrar, sem reyndist nausynleg.

Versnandi astaa

Um nokkurra ra skei dr r gnguferum mnum, enda voru annir miklar og astur breyttar. Eftir a g missti fasta atvinnu rsbyrjun 2006 hfust gnguferirnar n. komst g a v a agengi blindra og sjnskertra a Reykjavkurborg hefur strversna og samtk fatlara virast hafa sofna verinum nema eirra, sem ferast um hjlastl. eir hafa vaka ferunum og stundum troi rtti annarra. Vera hr rakin nokkur dmi um httur, sem hafa veri bnar til umferinni.

1. Svokallaar zebrabrautir eru nr horfnar r borginni. Gangandi og hjlandi vegfarendum er n iulega beint yfir gtur gangbrautum sem eru gatnamtum. v fylgir einatt strhtta og sums staar eiga gangandi vegfarendur ar engan rtt.

2. Gatnamt eru n me meiri sveigju en ur og er oft erfitt sjnskertu ea blindu flki a taka rtta stefnu yfir gangbrautir.

3. Sums staar gatnamtum eru svo kllu beygjuljs. egar umfer hefur stvast aalbraut virist eim, sem tla a beygja inn hliargtur, gefi veiileyfi gangandi vegfarendur dlitla stund. Skapar etta strhttu og er raun banatilri vi sem eru sjnskertir ea blindir.

4. Va hefur gangbrautum veri breytt annig, ar sem gtur eru breiara lagi, a gangandi ea hjlandi vegfarendur geta ekki fari beint af augum yfir gturnar. Sveigja verur til hliar umferareyjunni til ess a komast leiar sinnar. Er etta erfitt hjlandi vegfarendum )t.d. eim sem eru tveggja manna hjli) og gerir blindu flki nr tiloka a fara yfir rttum stum. essar brautir eru raun sem fr strfljt.

5. Va borginni finnst ekki lengur neinn munur gtum og gangstttum og lenda v blindir vegfarendur iulega ti gtu n ess a tta sig v. Laugavegurinn er glggt dmi um slkt.

6. Borgaryfirvld hafa marka rstutt svi nrri umferarljsum og var me rauum steinum. fer eirra er svo svipu nnasta umhverfi a blindur maur me hvtan staf tekur ekki eftir neinu.

7. eim mannvirkjum, sem tekin hafa veri notkun a undanfrnu, er ekkert tillit teki til blindra ea sjnskertra. Arkitektar virast enga hugmynd hafa um merkingar, heppilega litasamsetningu, leiarlnur o.s.frv. Hsklatorgi, Hsklinn Reykjavk og Hfatorg eru glggt dmi um slkt. er Inglfstorg beinlnis strhttuleg slysagildra.

8. Engar merkingar eru nmunda vi bistai strtisvagna sem auvelda blindu flki a finna r.

9. Va eru margs konar stlpar og hindranir sem valda flki meislum og margs kyns gindum.

10. Ekkert, bkstaflega ekkert, var gert til ess a auvelda blindu ea sjnskertu flki umfer um Hlemm og arar samgngumistvar. egar breytingar voru hannaar var lti sem essi hpur vri ekki til.

tt flagsjnusta Reykjavk s e.t.v. skrri en vast hvar verur v ekki neita a borgin er annig skipulg a unni er markvisst a einangrun essa hps. Tkum sem dmi hs Blindraflagsins vi Hamrahl 17. anga er a vsu hgt a komast me einum strtisvagni. S, sem hyggst fara gangandi aan eigin sptur norur, er hins vegar ofurseldur Miklubrautinni vegna breytinga, sem gerar voru gnguleiinn mtum Miklubrautar og Stakkahlar. N er ekki lengur hgt a fara beint yfir Miklubrautina heldur verur a sveigja til hliar til ess a halda fram. annig var blint flk tiloka fr v a nta essa gngulei og jnustumist blindra um lei einangru.

standi er litlu skrra sumum ngrannasveitarflgum Reykjavkurborgar. N er nausynlegt a menn taki saman hndum og vinni markvisst a breytingum essu svii og bi til borg og kaupstai, sem tlu s llum en ekki sumum. Myndum n rstihpa eirra sem eiga undir hgg a skja umferinni. Oft var rf, en n er nausyn.


Feramnnum fjlgar Tbet

Um essar mundir eru 5 r san loki var vi a leggja jrnbraut alla lei til Lhasa, hfuborgar Tbets. China Radio International hefur fjalla um mli fr msum hlium. ar meal er essi pistill.

Gamli og ni tminn mtast


Talandi GPS kemur til hjlpar

Nokkrum sinnum hefur veri fjalla um hi nja leisgukerfi hj Strt og stareynd a a er of lgt stillt mrgum vgnum. A sgn verkefnisstjra fyrirtkisins er n unni a lagfringum kerfisins. A undanfrnu hef g ferast me vgnum 11, 13 og 15 a jafnai og enn hitti g vagna ar sem nr ekkert heyrist kerfinu.

rijudaginn var fr g vestur Seltjarnarnes me lei 11 og greindist ekki hva sagt var kerfinu. g ekki hins vegar leiina allvel og kom etta ekki a sk.

morgun tk g lei 15 fr Bldshfa vestur Meistaravelli. Hafi g ekki fari essa lei ur og hugsai n gott til glarinnar - leisgukerfi tti a duga. Svo var ekki. Ekki heyrust oraskil kerfinu ena endrum og eins, egar vagninn nam staar og enginn sagi or. mtti me herkjum greina hva sagt var.

g hef ur greint fr tilraunum mnum me talandi GPS-tki farsma og morgun kom essi bnaur svo sannarlega a gum notum. Me v a stilla tki leisgn las a ru hverju upplsingar um stasetninguna, ngu nkvmar til ess a g vissi hvar g vri staddur hverju sinni.

a virist ganga trlega seint a hkka styrkinn leisgukerfinu hj Strt og ar sem a er hst stillt m a ekki lgra vera. g hef haldi v fram samskiptum mnum vi starfsmenn fyrirtkisins a raun komist etta ekki lag fyrr en neytendur vera fengnir li me eim sem stilla kerfi.


Andstaa vi elilega bifreiaskatta

N stendur yfr undirskriftaherfer gegn vegatollum hr landi og er rtt um a veri s a mra hfuborgarba inni.

Umra um vegatolla og bifreiagjld, einkum eldsneytisskatta, hefur veri sktulki hr landi. Hn afhjpar murlegu stareynd a slendingar hafa raun eyilagt vissa innvii almannajnustu me v a haga seglum annig a erfitt s a nta sr almenningssamgngur. Er a einkar bagalegt hfuborgarsvinu auk ess sem dreifblisbar finna fyrir v.

tt msir, sem vinna Reykjavk og ba utan vi hfuborgina, hafi tta sig v a drara s a nta sr almenningssamgngur, er eim annig vari a of fir sj sr hag v a ferast me strtisvgnunum. a er raunarlegt a vera vitni a v hversu illa vagnarnir eru nttir annatmum.

Vegatollar eru tkair alls staar kringum okkur og ekki nema sjlfsagt a eir su nttir til a fjrmagna vegaframkvmdir. Tvfaldur suurlandsvegur kostar mun meira en s lei sem vegagerin vildi fara og v ekki nema elilegt a menn greii fyrir gindin. raun arf a endurskoa alla samgngustefnu slendinga og ar meal mikinn hluta eirra flutninga sem stundair eru vegum landsins.


Andvaraleysi og farir

Sitthvahefur bori til tinda a undanfrnu og hef g ori fyrir tvenns konar hremmingum, misskemmtilegum.

fimmtudaginn var hlt g gangandi fr Hlemmi tt a Natni 17. Veri var okkalegt, nstum logn en rltill vestan skaldur andvari.

Eitthva var g annars hugar og st gt t af gangstttinni. a kom svo sem ekki a sk en g rauk upp gangstttina aftur og uggi ekki a mr. Skeytti g engu um umferlisreglur sem g hef kunna nokkra ratugi og hlaut rangur erfiis mns. Var fyrir mr ljsastaur og mttkurnar heldur blar. Vi hggi fann g a vkvi seytlai niur andliti og taldi vst a g grti. Brtt leyndi sr ekki a bl hljp r nsum mr og var vasakltur minn gegndrepa egar g errai a af mr. Sem betur fr hafi g meferis heilmarga papprsklta og arrai bli ar til rennsli stvaist a mestu. var hringt leigubl. Kom sr vel a hafa stasetningartki v a g gat sagt smastlku Hreyfils hvar g vri staddur.

Ekki arf a spyrja a v a heimleiis hlt g og voi ar almennilega framan r mr.

morgun var g fyrir annarri reynslu sem kom ekki a sk og skaai hvorki sjlfan mig n ara. vagninum sem g feraist me var ekkert leisagnarkerfi. Herds, mgkona mn, hefur greinilega gleymt a tilflytjast ann vagn en vntanlega stendur a til bta. g leitai uppi fangasta me asto smans og OVI-bnaarins. En n br svo vi a sminn missti hva eftir anna samband vi gervitungl og var leisgnin eftir v kolrng. Hlt g a eitthva vri a og prfai v tki eftir a g fr t r strtisvagninum. Reyndist allt vera me felldu.

Mnnum er a vsu tekinn vari v i a treysta um of GPS-leisgn innan borga. g hef ekki reynt a fyrr en dag a sambandsleysi vri slkt a leisgutki vissi vart sitt rjkandi r. Velti g fyrir mr hvort skringarinnar s a leita v a g sat fremsta faregasti hgra megin. Fyrir framan mig var einhver tkjakassi sem kann a hafa trufla tki. Gti veri hafa skipt mli? oka var og mynda g mer a lgskja hafi veri.


Byltingarkennd GPS-tkni gu blindra og sjnskertra

dag kom t tgfa 4,6 af forritinu Mobile Speak (Farsmatali) sem spnska hugbnaarfyrirtki Code Factory framleiir. Mobile Speak er hugbnaur sem birtir upplsingar farsmum me tali, stkkuu letri ea blindraletri, allt eftir v hva hentar hverjum og einum. Hugbnaurinn var ddur slensku fyrir 6 rum og hefur veri unni a ingu vibta san.

essi nja tgfa Mobile Speak er merkileg fyrir r sakir a hn gerir Ovi-kortin fr Nokia agengileg blindu og sjnskertu flki. Flest mikilvgustu atriin, sem boi eru, hafa veri ger agengileg. Hgt er a leita a msum jnustuflokkum s.s. veitingastum, samgngumannvirkjum, verslunum o.s.frv. Hver og einn getur sett inn sna upphaldsstai, leita a fyrirtkjum, hsnmerum o.s.frv. er bi gngu- og akstursleisgn forritinu. Rddin, sem Nokia bur, er enn ekki slensku og er v framburur sumra nafnanna dlti undarlegur: Sudurlandsbrt. En slenska tali, sem birtir r upplsingar sem notandinn sr skjnum, vegur upp mti essu v a ar eru allar upplsingar lesnar slensku og framburur gtuheitanna elilegur.

Fyrir rmum tveimur mnuum var mr boi a vera me aljlegum reynsluhpi sem prfai Ovi-kortin og mislegt anna. rangurinn hefur veri undraverur. g hef ntt mr leisgnina ferum mnum me strtisvgnum og hef jafnan geta fylgst me v hvar g er staddur hverju sinni. gngu minni til og fr vinnusta hef g ru hverju urft a tta mig v hvar g vriog ekki bregst bnaurinn. verur a gjalda vara vi a treysta honum blindni. grkvld geri g eftirfarandi tilraun:

g kva a leita a hsinu nr. 54 vi Srlaskjl, en hsbondinn v heimili, Flosi Kristjnsson, er einn eirra sem lst hefur huga snum essum GPS-tilraunum sem g hef gert a undanfrnu. egar g nlgaist hsi kom ljs a forriti gaf upp allt ara fjarlg en vi hjnin tldum a vri rtt. Virtist sem stasetning hssins ruglai eitthva kerfi rminu, hverju sem a er a kenna.

Fleir annmarka gti g nefnt, en ar er ekki vi blindrahugbnainn a sakast heldur nkvmni skrninga gagnagrunninum. En va hfuborgarsvinu er skrningin svo nkvm a vart skeikar nema nokkrum metrum. er auvelt a treysta bnainn og fylgjast me v yfir hvaa gtur er fari. Aeins arf a styja einn hnapp og les Farsmatali upp heiti eirrar gtu sem fari er yfir. Menn geta einnig horft kringum sig me stripinna smans og kanna hvaa gata liggur til hgri ea vinstri, egar komi er a gatnamtum.

v er ekki nokkur vafi a essi bnaur eftir a ntast mrgu blindu og sjnskertu flki hr landi og auka a mun sjlfsti ess og ryggi. g tel etta me v merkasta sem g hef s eim 36-40 rum sem g hef fylgst me hjlpartkjum blindra og sjnskertra.

A lokum skal ess geti a hugbnainum fylgir einnig litaskynjari. er myndavl smans beint a v sem skoa og tekin mynd. Greinir hugbnaurinn fr lit ess sem mynda var. Einnig er hgt a athuga birtustig.

eim, sem hafa huga a kynna sr essa tkni, er bent skjali „find your way with Mobile speak 4.6 sem fylgir essari frslu.

rtkni hefur umbo fyrir Mobile speak.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Skaftfellingur - heimildamynd um fortina Vk

gr var frumsnd myndin Skaftrellingur eftir Helga Felixson. Framleiandi myndarinnar er Trllakirkja. Fjlmargir komu a ger myndarinnar og styrkir fengust va a.

Flestir, sem fru a sj myndina, vntu ess a um vri a ra heimildamynd um vlskipi Skaftfelling VE 33, sem kom til landsins ma 1918, en skipi var sma a tilhlutan Skaftfellinga. Annaist skipi flutninga milli Reykjavkur, Vestmannaeyja og nokkura hafna Vestur- og Austur-Skaftafellssslum, aallega Vkur fr v aprl r hvert fram oktber, um 20 ra skei. hugasmum lesendum skal bent bkling um Skaftfelling og tvarps tt sunni http://hljod.blog.is undir flokknum "Sgur af sj".

Flestum sningargestum bar saman um a myndin vri vel ger og falleg. Skaftfellingur er umgjr feralags Helga Felixsonar inn fortina ar sem hann leitast vi a sna ingu Skaftfellings fyrir samflagi Vk og st Sigrnar Jnsdttur skipinu. annig er myndin og slk er nlgun hfundarins. Helgi leitai va fanga og hafi r miklum efnivi a moa. Myndin er v vxtur og hugarsm hans fyrst og fremst.

Dltillar nkvmni gtti myndinni og skorti nokku a hfundur ntti sr r heimildir sem honum voru fengnar. Til a mynda virtist sem Skaftfellingur hefi fyrst og fremst jna vkurbum og veri eign eirra, en svo var ekki. A vsu er viki a v einni frsgn myndarinnar a kaupstaarferir Skaftfellinga vestur Eyrabakka hefu lagst af eftir a "bturinn" eins og hann var kallaur manna meal hf siglingar austur Vk. En Skaftfellingur kom var vi. M nefna Hvalski og rfin, en skipi fr vinlega tr-rjr ferir anga hverju sumri. Hlutafjr til smi skipsins var afla um Skaftafellssslurnar bar. var Skaftfellingur hluti samgngukerfis Vestmannaeyinga um fjgurra ratuga skei og efast g um a nokkurt skip hafi jna Vestmannaeyingum svo lengi.

Auk ess a vera ur til essa aldna skips er myndinn ur til genginna forfera og haldras flks sem segir fr. Helgi virist hafa gott lag a laa fram elilega frsgn og samtlin eru drmt. myndinni er seilst nokku langt egar fjalla er um tlanir um vegarger mefram suurstrndinni til Vkur og vakin athygli eim grarlegu nttruspjllum sem af henni myndu hljtast. Var mr sjlfrtt hugsa til ess hvernig menn hafa tilhneigingu til ess a frna llu altari tknivingar og ginda. Segja m a etta hliarspor hfundar myndarinnar s afsakanlegt v a um samgnguml er a ra og Skaftfellingi var tla a vera samgngubt sem hann og var.

vst er hvernig fari hefi fyrir Skaftfellingi hefi hann ekki veri tekinn til flutninga milli Vestmannaeyja og Fleetwood veturinn 1940, er Helgi Benediktsson tk hann leigu og keypti san. Hlutverki hans var loki enda var ori blfrt astur Vk fyrir nokkru. Kaup Helga Benediktssonar skipinu uru einnig til ess a Skaftfellingar fengu mestallt hlutaf sitt endurgoldi, sem eir hfu lagt til smanna Skaftfellingi rmum tveimur ratugum ur og Skaftfellingur var um ratugaskei og er reyndar enn einn af fjlskyldunni.

N verur Skaftfellingur eign Ktluseturs sem nlega hefur veri stofna. Hver, sem hefur huga verndun menningarminja hr landi, m vera akkltur hverjum eim sem tekur a sr umsjn eirra og varveislu.

Mynd Helga Felixsonar er hugljf en rf minnig ess a slendingar hugi betur a sgu sinni og nttru en veri hefur.


Skjt vibrg

Forramenn Strts brugust vel vi bendingu minni og hefur mr veri tj a annmarki s sem lst var fyrri frslu hafi n veri lagfrur. Bergds Eggertsdttir, verkefnastjri, lsti fyrir mr hvernig breytingar eru gerar kerfinu Herdsi, en a er heiti leisagnarkerfisins, nefnt eftir Herdsi Hallvarsdttur, vandari smakonu sem les upp nfn bistvanna.

a er ngjulegt egar stofnanir og fyrirtki bregast vi bendingum notenda og til mikillar fyrirmyndar.


Gnguleisgnin Nokiasmunum

N er skammt ess a ba a n tgfa talhugbnaarins fr Code-factory, sem notaur er farsma hr landi og talar slensku, komi marka. Prfanir hafa gengi vonum framar og lofa gu.

Tvenns konar leisgn er ar fyrir gangandi vegfarendur. nnur leisgnin kallast "bein lna (kannski bein lei)" og hin "Gatnaleisgn" (ing mn direct line and Streets). Vi stuttar prfanir hefur komi ljs a fyrri leisgnir gefur fremur takmarkaar leibeiningar. er sagt hvar beygja skuli og fjarlgin a fangasta er gefin upp. S hins vegar gatnaleisgninni fylgt fst tarlegar upplsingar.

dag gekk g fr Natni 17 a Hlemmi og vildi leisgutki smans a g hldi mig vinstra megin gangstttinni. g held a gangstttin ar s ekki jafnsamfelld og a noranveru vi Laugaveginn og hlddi g v ekki.

a verur mikil framfr egar essi hugbnaarbreyting kemur markainn hr, en hn er einn liur ess a rjfa einangrun blindra og rva til ess a fara fera sinna eigin sptur.

Nnar verur fjalla um ennan hugbna egar hann kemur markainn.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband