Frsluflokkur: Matur og drykkur

Harfiskbitar me skkulaih

Eftirfarandi barst fr Emil Bassyni morgun og er etta birt me leyfi hans.

"Las af mikilli ngju greinarkorni um skkulai mogga. ykir rtt a fra ig um a sumari 1973 kva fair minn a kanna hvort hgt vri a bta vi njungum matarger. Var a einkum huga a harfiski og nlegum fiski grlu sem vi hfum reykt um nokkurt skei.

Emil var vi annan mann fali a annast tilraunir. Voru r fremur einfaldar enda rannsknarmennirnir einfaldir hugsun a v er Emil segir. "Reyndum a bta lit grluna ur en hn var reykt. Grni liturinn tti slmur og minna fremur skemmdan mat en gan. Var horfi fr frekari tilraunum vegu.

snrum vi okkur a harfiskbitum. ar var reynt a skkulaiha harfiskbita me Srus suuskkulai. Var a ml eirra er smkkuu a einkar illa hefi veri fari me gan fisk og gott skkulai. Tilraunum lauk ar me.Semsagt rtt um rjtu og fimm r fr v horfi var fr v a skkulai ha harfisk."

g akka Emil fyrir essar mikilvgu upplsingar sem eru verugt framlag til safns um matvlasgu slands.


Skkulai slu vekur - grein r Morgunblainu 31. gst 2008

Skkulai er vinslt um allan heim. Flestir lta a sem stindi og mynda sr a svo hafi t veri. Margir vilja n hverfa aftur til fyrri tma egar sykur ekktist ekki og skkulai var beiskt bragi, svo beiskt a menn krydduu a msa vegu til ess a bragbta a. er einnig horfi til fyrri framleisluhtta og kakbaunirnar jafnvel ekki hreinsaar jafnrkilega og hefbundnum skkulaiverksmijum.

Skkulai er nota vi mis tkifri. Menn gefa a vinum snum og unnustum, ess er neytt vi htleg tkifri og tkni ntmans hefur s til ess a kynstrin ll af alls konar skkulai eru n til reiu hverjum sem er og hafa vill.

er skkulai nota til ess a skreyta mis matvli og gefa eim srstakan keim. M nefna vexti, brau, kjt og miss konar ssur og legg r skkulai. hefur enn ekki heyrst tala um skkulaihaan fisk.

Beiskur tfradrykkur

Eftir v sem nst verur komist er kaktr upprunni regnskgum Amazon-svisins. Fornjir Mi-Amerku brugguu beiskan drykk r baunum ess egar ru rsundi f. Kr. og neyttu hans vi mis tkifri. Skkulai var mikilvgur hluti trar eirra og menningar.

Mayarnir hinir fornu rktuu kaktr ekki sar en 6. ld en r frbelgjum eirra koma hinar margrmuu kakbaunir. eir sfnuu baununum, verkuu r, ristuu r og mluu. r duftinu var bi til deig sem var blanda saman vi vatn og masmjl. Drykkurinn var svo kryddaur me chile-pipar og miss konar kryddi. r essu var afar bragmikill og freyandi drykkur sem var borinn fram kaldur.

Mayarnir klluu kaktr cacahuaquchtl. Ori skkulai er dregi af xocoatl sem er einnig r mli Mayanna og merkir „beiskur vkvi“.

Kakbaunir sem gjaldmiill

Aztekar, sem ru miklum hluta Mi-Amerku um skei, lru a nta sr kak. egar um 1200 krfu eir undirokaar jir um skatta sem greiddir voru kakbaunum, en r voru helsti gjaldmiillinn eirra meal.

Hj mayum hinum fornu neytti almenningur sjaldan skkulais, en a var einkum drykkur stu hfingja og embttismanna. meal azteka drukku a einkum konungar, prestar, htt settir herforingjar og mikils metnir kaupmenn.

eir tru v a skkulai fri mnnum hreysti, heilbrigi, visku og aukna kynhvt. Montezuma, sasti konungur azteka, neytti rauleits skkulais r gullstaupum sem var fleygt eftir a hafa veri notu eitt skipti. Hann hafi svo mikla tr mtti ess a hann drakk iulega 50 staup dag af essum beiska drykk.

Prestar maya og azteka notuu kakbaunir sem frn handa guum snum og bru fram kalda skkulaidrykki mean frnarathfnum st.

egar Columbus kom r fyrsta leiangri snum til Amerku hafi hann me sr kakbaunir. Menn geru sr ekki grein fyrir vermti eirra. Sgur herma a hann hafi kynnst kakbaunum sem gjaldmili og neytt skkulais egar hann kom til Nkaraga ri 1502, en ekki gert sr grein fyrir vermti ess.

Spnverjar rkta gjaldmiil

ri 1521 sigrai Hernn Corts, spnskur herforingi, sasta konung azteka, Montezuma og herli hans, en Spnverjar hfu komi til Mexk tveimur rum ur og n hluta landsins undir sig. Spnverjarnir krfust ess a hfingjar azteka afhentu ll aufi sn ella vri eim binn brur bani. eir ltu af hendi gull sitt og gersemar, en umfram allt kakbaunir sem voru eins og ur sagi einn helsti gjaldmiill eirra.

Corts hafi egar ori hrifinn af kakbaununum og hugsai sr gott til glarinnar a geta rkta eyri sem vri jafnviri spnsku doblnunnar (gullmyntar). Stofnai hann ekrur essu skyni nafni spnsku krnunnar og var a upphafi a batasmum viskiptum.

ri 1528 flutti Corts me sr fyrsta skkulaifarminn til Evrpu og kynnti ennan ealdrykk vi hirina. Ni hann skjtum vinsldum. Sagt er a honum hafi fyrstum manna dotti hug a bragbta drykkinn me sykri og fljtlega tku Spnverjar a laga skkulaidrykki sem bragbttir voru me sykri, mskati, vanillu, smra, kanil og allrahanda kryddi. Skkulai tti tlandi nautnadrykkur sem var grarlega vinsll meal spnska aalsins. Eftirspurnin eftir baunum jkst.

nstu ratugum barst ekkingin ger skkulaidrykkja t fyrir spnsku hirina.

Skkulai sem slgti

Smm saman barst skkulai um Evrpu. ess var enn aallega neytt af alinum og fylgdi jafnvel sem heimanmundur egar konungleg brkaup voru skipulg. 17. ld tk a bera slgtisger r skkulai og raist hn rt.

Kalska kirkjan hafi lagt blessun sna yfir skkulaidrykkju egar ri 1569, en hn taldi a heimilt vri a drekka skkulai fstudgum. ri 1662 var birtur pfarskurur ess efnis a ekki smdi a bora slgti r skkulai fstunni. Hafa einhverjir lti sr detta hug a aan s runninn s siur a ba til skkulaiegg sem neytt er um pskana.

Vast hvar voru hir tollar lagir kakbaunir sem ollu v a skkulai var einungis fri aalsins og auugra borgara. miss konar skkulaidrykkir voru vinslir vi hirir konunga Evrpu. ekkt er a Lovk XIV., konungur Frakka sem rkti runum 1643-1715, naut sta me eiginkonu sinni eigi sjaldnar en tvisvar dag sasta ri sem hann lifi. akkai hann kynorku sna m.a. skkulaidrykkju sinni.

Skkulai handa almenningi

Miklar framfarir uru framleislu skkulais 18. og 19. ld. M nefna a ri 1730 var smu gufuvl sem malai baunirnar og ri 1828 var skkulaipressan fundin upp. Vi a jukust gi skkulaisins og drykkurinn tti vera mun mkri en ur.

Um etta leyti voru fyrstu skkulaiverksmijurnar stofnaar Evrpu og Bandarkjunum og a hefur veri undirstaa marghttas inaar san.

N tkni, sem fundin var upp Sviss 8. ratug 19. aldar, var til ess a fer skkulaisins gerbreyttist og a var mkra. Um aldamtin 1900 hfu Svisslendingar n forystu skkulaiinainum og hafa haldi henni san.

hnotskurn

1492 Columbus siglir til Amerku.

1513 Spnskur leiangursmaur kaupir rl fyrir 100 kakbaunir.

1528 Skkulai berst til Spnar.

1670 Kakbaunir eru fluttar til Filippseyja og rktun hefst.

Veitingahs Lundnum fara a selja skkulaikkur og sna a spnskri fyrirmynd.

1853 Ofurtollar skkulai felldir niur Bretlandi.

1875 Mjlkurskkulai kemur marka Sviss eftir 8 ra tilraunir.

1913 Svisslendingar framleia fyllt skkulai.

1923 CMA, samtk amerskra skkulaiframleienda, stofnu.


Grillaur orskur - algert ljfmeti

Eftir vinnu gr var okkur Elnu boi mat til rna og Elfu. ar fkk g besta orsk sem g hef braga essari ld.

rni hefur vi fjra mann stofna tgerarflag um veiarfri, en hann hlut gmturunni orsteini Mar. Um daginn fru eir flagar sj og veiddu soi.

Hann grillai orsk gr, bragbtti hann me hvtlaukssalti og glarsteikti einnig paprikur. Me essu var bori fram salat, fetaostur, g ssa og hrsgrjn.

Kvldi fr san a undirba aalfund Tjarnarbls 14, hsflags, sem verur haldinn kvld.

Birgir r gisti hj mmu og afa, en hann fer samt foreldrum snum og Kolbeini litla Tuma norur Skagafjr a heimskja mmu og afa Hfa. Ekki seinna a ungur maur me svona skagfirskt nafn haldi norur.


Um morgunmat og ga jnustu Frankafuru

Stundum er nausynlegt a sanna fyrir sjlfum sr a maur s enn fr um a takast vi lfi og tilveruna og njta ess sem a hndum ber.

Undanfarna daga hef g ru hverju reynt a blogga en n rangurs. g var rlausu netsambandi gistihsi Frankafuru og egar leikurinn st sem hst blogginu kom jafnan eitthva fyrir.

g fr til Frankfurt sninguna Sight City rijudaginn 6. ma. allt gekk a skum. Ungur Plverji fylgdi mr t vl og var hann bi mltur slensku og ensku, kaus fremur a nota enskuna.

Frankfurt tk mti mr kona sem kom mr leigubl og hteli var g kominn um kl. 13:30 a skum tma. ar tk g til spilltra mlanna, hringdi nokkur smtl vegna Km og fleira og hfst san handa vi grein sem g vinn a.

Um 6-leyti var g farinn a finna til svengdar og kva a hafast eitthva a.

g reikai fram r herberginu og fann a sem g taldi vera bar. Kom a mr ungur maur og spuri hvort g vri a leita a matsalnum. Kva g svo vera og vsai hann mr bor.

kom ung kona og las mr matseilinn. Mig langai hvorki spu, salaat, grnmeti n pasta svo a g fkk mr vnarsnitsel me frnskum kartflum og salati. Ba um vatn og brau samt bjr.

Mr barst firnagott, nbaka brau glerkrfu samt volgu og fremur vondu vatni og svo kom str bjrkanna bori, mun strri en g hugi.

San kom Vnarsnitseli og reyndist lka meiri mlt en g hugi.

eftir langai mig eftirrtt og fannst sinn of stur og bingarnir lka. kva a panta mr ostabakka og kaffi.

Fljtlega kom kaffi og klraist.

klrai g bjrinn sem var ekki eins mikill og g hugi en glasi strra og ykkara.

San kom mialdra skumlandi jverji me ostabakkann, tveggja, riggja ea gan fjgurra manna skammt. etta var skr tilti en ostabakkinn sem g bau Elnu hr um ri Djpinu egar vi vorum tilhugalfinu enda hringdi g til hennar til ess a segja henni etta.

g rst ostana, jararberin og einhvern annan vxt samt firnum af gu braui, me hnf og gaffli. Dundai mr vi etta og komst loks inn herbergi fylgd jns, stillti slenska tvarpi og nennti ekki a vinna meira a svo stddu.

Gaf mr auka inslnskammt. Eins gott a vlstjrnin s lagi.

Sagi jninum sguna af norska sendiherranum Tsaire og handleggnum sem konan hafi ekki lyst og sagist ekki geta bora meira. Hann hl reyndar egar g sagi honum a ostabakkinn hefi veri einum of str.

tli g yngist ekki um 2 kg fyrir viki?

Hva tti g a f mr morgunmat morgun? hugsai g um a leyti sem svefninn frist yfir. Hlft kl af braui, tvo hrokafulla grautardiska, annan me hafragraut og hinn me jgrt me morgunkorni? rnstykki, kaffi, appelsnu og epli, skkulai kku, vnarbrau og te?

a tti a ngja. Ef einhver finnur a v svara g bara eins og Tti Berjanesi: "Ek m til. Fi er svo drt."

g var ftum fyrir allar aldir mivikudagsmorgun og fr morgunver upp r kl. 8. Tkst mr loks a vekja athygli jns sem vsai mr sti. Sagist g vilja kaffi og rnstykki me spgipylsu. Fri hann mr rj rnstykki me osti og smbrau a auki sem hann hafi smurt vandlega og btt vi diskinn grkusneium og tmtum.

g rst etta matarsafn og kom a mr fullorin kona og vildi f a vita hvaan g vri. g minnti sig svo manninn sinn, en hann hefi veri blindur. Taldi hn a g hefi hvergi nrri fengi ng og spuri hvort g vildi ekki jgrt lka. g lt lti yfir v en hn kvast tba handa mr drindis jgrt me vxtum. Morgunmaturinn endai hrokafullum jgrtdisk me alls kyns ggti.

essu fr fram nstu tvo morgna. g mtti kl. 8 morgunmat fimmtudag og kom blessu manneskjan og sagist hafa sakna mn. Sagi hn mr fr dauastri manns sns og v a hn vri sjlf komin me krabbamein og yrfti a undirgangast ager nsta mnui.

gr, fstudag, vaknai g seinna en ella, enda hafi g veri tknisningunni allan daginn og fari san boi Papenmeiers Jhannesarfjall ar sem menn brugga mis drindisvn. Vorum vi ar vnsmkkun og afar frlegum fyrirlestri og san gum kvldveri.

Kl. 8:30 var bari a dyrum hj mr og var ar jnninn kominn og vildi vita hvort g tlai ekki morgunmat. g var a mla blsykur og fr san me honum. Greinilegt var a hann og hin gta samstarfskona hans hfu tbi handa mr morgunmat, tv rnstykki, tmata og grkur og jgrt, sem konan hafi blanda me alls kyns hnetum og vanillubingi. Namm!

g kvaddi svo etta ga flk og hlt af htelinu um kl. 11:30.

g mun nstunni skrifa hr essari bloggsu rlti um tknisninguna eftir v sem rvinnslu gagna vindur fram.

Mr finnst g vera fullur af orku og akklti til Blindravinaflags slands sem styrkti mig til fararinnar og konu minnar elskulegrar sem hvatti mig eindregi.

a er metanlegt a f tkifri til ess a ra vi flk um mis litaml sem koma upp og a gat g gert rkum mli daga sem g dvaldist Frankafuru.


Skkulai og rsir

dag frum vi hjnin verslunina Skkulai og rsir Hverfisgtu 52. Verslunin er eigu Eddu Heirnar Backman. ar fst mislegt gmstt: 100% (hreint) skkulai, skkulai me alls konar kryddi svo sem pipar og msu sem g kann ekki a stafsetja, haar mndlur, hnetur, kaffibaunir og fleira og fleira. fst arnna handunnin kerti, hollar bkmenntir og tnlist.

Edda Heirn gaf sig a okkur og spuri eirrar hgvru spurningar hvort g kannaist ekki vi sig. Hver kannast ekki vi hana? g hef fylgst me henni lengi, bi sem leikkonu, sngkonu og n sast sem bareiganda.

Okkur hjnin langai til a vita hvernig henni hefi dotti hug a stofna essa drindisverslun. stan var ein fyrsta skuminningin um fur hennar sem kom r Reykjavk og fri henni fulla skju af slgti. Hn var riggja ra gmul. Edda Heirn fr me allt nammi og gaf brnunum hverfinu.

egar hn kom inn um kvldi var allt nammi bi. Pabbi hennar innti hana eftir v hvers vegna hn hefi gefi allt nammi sitt. v a au langai svo miki a, svarai s stutta.

Og n gleur Edda Heirn landsmenn me v a selja eim margs konr drindis gavrur, holla fyrir slina.

Sumir eru ngilegar hetjur til ess a gefa gestum og gangandi af slarstyrk snum. Vi hjnin hldum t r essari verslun gl sinni og akklt fyrir einstakar mttkur. Og n tlum vi a ga okkur hreinu skkulai, hvort okkar fr hlfan mola a ri Eddu Heirnar. Tengdadttir okkar fkk r binni rjr rauar rsir fr Elnu og skkulaimndlur fr mr.


Mjlkursamsalan sk og vaxandi sykurski meal slendinga?

Mjlkursamsalan hefur framleitt undanfrnum rum fjlmargar afurir r mjlk. M ar nefna hvers konar jgrt, skyr, rjma, smjr, rjmas o.s.frv.

msar afurir fyrirtkisins eru me sykri ea gervystu handa eim sem eru sykursjkir. Flestum afurunum er a sameiginlegt a r eru of star. Hrga er sykri msar vrur svo sem sklajgrt sem srstaklega hfar til barna og unglinga og skyri er ekki undanskili. Sykri skal koma ofan ig hvort sem vilt eur ei ea kynstrunhum llum af gervistu..

Fleiri fyrirtki eru undir smu sk seld og er ar skemmst a minnast bandarsks morgunkorns sem er yfirleitt of stt.

mean Mjlkursamsalan eys stindum t afurir snar virist fyrirtki Mjlka gta ess a stilla notkun stuefna mjg hf. Getur veri a msir, sem hafa ori sykurski a br undanfrnum rum, geti raki sjkdminn m.a. til of stra afura Mjlkursamslunnar? Spyr s sem ekki veit.

Kannski er g frnarlamb ofts rjmas rm ur en hann er yfirleitt dstur.

N ber slendingum saman um a slensk mjlk s besta mjlk heimi. Er sta ti a eyileggja mjlkurafurirnar me of mikilli stu? Hvenr fum vi stari afurir unnar r gerilsneyddri og fitusprengdri mjlk?


Laxinn Htel Hamri

Vi hjnakornin brugum undir okkur betri ftinum og hldum upp Borgarfjr dag. Eln er vetrarfri og kvum vi a gista Htel Hamri sem er skammt fyrir utan Borgarnes. Gistihs etta var byggt fyrir tveimur rum og er allt hi vistlegasta. Htelstran er hagmlt og hugsa g mr gott til glarinnar a eiga vi hana samskipti og ekki spillir a hn er sklasystir mn r MR.

Maturinn sem vi snddum kvld var einstakur. Steiktur lax me alls kyns melti, besti lax sem g hef nokkru sinni fengi veitingahsi og hef g fari va.

eftir var kaffi og ealgur s listrnni skl sem smu er Borgarfiri. urfum a skoa betur borgfirskt handverk. sinn leit einstaklega vel t. Matreislumeistarinn vandai sig srstaklega vegna ess a hann hlt a frin tti a f sinn. Segja menn svo a jafnrtti s ekki virt!

g er me hljpelann me mr og vonast til a geta hellt hann kveskap og fleira efni.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband