Klaufskur hestamaður

Jón Ingvar Jónsson er snjall hagyrðingur sem hittir ævinlega naglann á höfuðið þegar hann reiðir til höggs. Nú hefur hann ort þessa vísu:

Þó hækki sól á himni'á ný

hér er enginn glaður.

Okkur klandur kemur í

klaufskur hestamaður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

 góð (og eitthvað svo "pen" þrátt fyrir allt)

Eygló, 6.1.2010 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband