Er bankastjóri Nýja Kaupþings hæfur til starfsins?

Í Spegli Ríkisútvarpsins í kvöld greindi Sigrún Davíðsdóttir frá aðild Sparisjóðabankans og einkum Sparisjóðs Mýrarsýslu að láni til fasteignafyrirtækis á florida árið 2006. Þar virtist fæst vera í lagi. Þar var bent á að Finnur Sveinbjörnsson hefði þá verið sparisjóðsstjóri.

Nú afrekaði spariðsjóðurinn að tapa hærri upphæðum en dæmi eru til á meðal sparisjóðanna. Eru þetta meðmæli með bankastjóra Kaupþings? Urðu tengsl hans við sparisjóðina þess valdandi að Kaupþingi var treyst fyrir SPRON?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Ekki lítur þetta vel út! Hvenær linnir svona fréttum?

Hlédís, 8.5.2009 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband