Frsluflokkur: Dgurml

Andvaraleysi og farir

Sitthvahefur bori til tinda a undanfrnu og hef g ori fyrir tvenns konar hremmingum, misskemmtilegum.

fimmtudaginn var hlt g gangandi fr Hlemmi tt a Natni 17. Veri var okkalegt, nstum logn en rltill vestan skaldur andvari.

Eitthva var g annars hugar og st gt t af gangstttinni. a kom svo sem ekki a sk en g rauk upp gangstttina aftur og uggi ekki a mr. Skeytti g engu um umferlisreglur sem g hef kunna nokkra ratugi og hlaut rangur erfiis mns. Var fyrir mr ljsastaur og mttkurnar heldur blar. Vi hggi fann g a vkvi seytlai niur andliti og taldi vst a g grti. Brtt leyndi sr ekki a bl hljp r nsum mr og var vasakltur minn gegndrepa egar g errai a af mr. Sem betur fr hafi g meferis heilmarga papprsklta og arrai bli ar til rennsli stvaist a mestu. var hringt leigubl. Kom sr vel a hafa stasetningartki v a g gat sagt smastlku Hreyfils hvar g vri staddur.

Ekki arf a spyrja a v a heimleiis hlt g og voi ar almennilega framan r mr.

morgun var g fyrir annarri reynslu sem kom ekki a sk og skaai hvorki sjlfan mig n ara. vagninum sem g feraist me var ekkert leisagnarkerfi. Herds, mgkona mn, hefur greinilega gleymt a tilflytjast ann vagn en vntanlega stendur a til bta. g leitai uppi fangasta me asto smans og OVI-bnaarins. En n br svo vi a sminn missti hva eftir anna samband vi gervitungl og var leisgnin eftir v kolrng. Hlt g a eitthva vri a og prfai v tki eftir a g fr t r strtisvagninum. Reyndist allt vera me felldu.

Mnnum er a vsu tekinn vari v i a treysta um of GPS-leisgn innan borga. g hef ekki reynt a fyrr en dag a sambandsleysi vri slkt a leisgutki vissi vart sitt rjkandi r. Velti g fyrir mr hvort skringarinnar s a leita v a g sat fremsta faregasti hgra megin. Fyrir framan mig var einhver tkjakassi sem kann a hafa trufla tki. Gti veri hafa skipt mli? oka var og mynda g mer a lgskja hafi veri.


Byltingarkennd GPS-tkni gu blindra og sjnskertra

dag kom t tgfa 4,6 af forritinu Mobile Speak (Farsmatali) sem spnska hugbnaarfyrirtki Code Factory framleiir. Mobile Speak er hugbnaur sem birtir upplsingar farsmum me tali, stkkuu letri ea blindraletri, allt eftir v hva hentar hverjum og einum. Hugbnaurinn var ddur slensku fyrir 6 rum og hefur veri unni a ingu vibta san.

essi nja tgfa Mobile Speak er merkileg fyrir r sakir a hn gerir Ovi-kortin fr Nokia agengileg blindu og sjnskertu flki. Flest mikilvgustu atriin, sem boi eru, hafa veri ger agengileg. Hgt er a leita a msum jnustuflokkum s.s. veitingastum, samgngumannvirkjum, verslunum o.s.frv. Hver og einn getur sett inn sna upphaldsstai, leita a fyrirtkjum, hsnmerum o.s.frv. er bi gngu- og akstursleisgn forritinu. Rddin, sem Nokia bur, er enn ekki slensku og er v framburur sumra nafnanna dlti undarlegur: Sudurlandsbrt. En slenska tali, sem birtir r upplsingar sem notandinn sr skjnum, vegur upp mti essu v a ar eru allar upplsingar lesnar slensku og framburur gtuheitanna elilegur.

Fyrir rmum tveimur mnuum var mr boi a vera me aljlegum reynsluhpi sem prfai Ovi-kortin og mislegt anna. rangurinn hefur veri undraverur. g hef ntt mr leisgnina ferum mnum me strtisvgnum og hef jafnan geta fylgst me v hvar g er staddur hverju sinni. gngu minni til og fr vinnusta hef g ru hverju urft a tta mig v hvar g vriog ekki bregst bnaurinn. verur a gjalda vara vi a treysta honum blindni. grkvld geri g eftirfarandi tilraun:

g kva a leita a hsinu nr. 54 vi Srlaskjl, en hsbondinn v heimili, Flosi Kristjnsson, er einn eirra sem lst hefur huga snum essum GPS-tilraunum sem g hef gert a undanfrnu. egar g nlgaist hsi kom ljs a forriti gaf upp allt ara fjarlg en vi hjnin tldum a vri rtt. Virtist sem stasetning hssins ruglai eitthva kerfi rminu, hverju sem a er a kenna.

Fleir annmarka gti g nefnt, en ar er ekki vi blindrahugbnainn a sakast heldur nkvmni skrninga gagnagrunninum. En va hfuborgarsvinu er skrningin svo nkvm a vart skeikar nema nokkrum metrum. er auvelt a treysta bnainn og fylgjast me v yfir hvaa gtur er fari. Aeins arf a styja einn hnapp og les Farsmatali upp heiti eirrar gtu sem fari er yfir. Menn geta einnig horft kringum sig me stripinna smans og kanna hvaa gata liggur til hgri ea vinstri, egar komi er a gatnamtum.

v er ekki nokkur vafi a essi bnaur eftir a ntast mrgu blindu og sjnskertu flki hr landi og auka a mun sjlfsti ess og ryggi. g tel etta me v merkasta sem g hef s eim 36-40 rum sem g hef fylgst me hjlpartkjum blindra og sjnskertra.

A lokum skal ess geti a hugbnainum fylgir einnig litaskynjari. er myndavl smans beint a v sem skoa og tekin mynd. Greinir hugbnaurinn fr lit ess sem mynda var. Einnig er hgt a athuga birtustig.

eim, sem hafa huga a kynna sr essa tkni, er bent skjali „find your way with Mobile speak 4.6 sem fylgir essari frslu.

rtkni hefur umbo fyrir Mobile speak.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Gur dagur me GPS-leisgn

g gekk hring um Seltjarnarnesi dag og fr andslis, en a hef g ekki gert ur eigin sptur. stan er s a kennileiti eru greinileg og g arf a hafa fyrir v a finna hliarreinina af stgnum yfir Suurstrnd.

g undirbj ferina me v a kveikja gps-bnai farsmans og opna Loadstone-leisguforriti sem er srstaklega hanna handa blindu flki. g kva san hvaa leiarpunkta g lti forriti lesa upp sjlfkrafa og gekk a a mestu eftir. Eftir a g lagi af sta ttai g mig v a me rvalykli smans var hgt a fra bendilinn nsta punkt og fylgjast me v hva ferinni lii. Me v fkkst mun nkvmari stasetning. annig fann g bekk vi sjvarsuna sunnanmegin og fleiri kennileiti skiluu sr gtlega.

g fr villur vegar egar g beygi yfir Suurstrndina yfir stginn fyrir vestan bifreiasti vi Bakkatjrn. kom kerfi sr vel. Me v a mia vi fjarlg sasta punkts og hvaa tt hann vri ttai g mig villu mns vegar og komst rtta lei. Eftir a var ftt um punkta framundan. g hafi marka hliarreinina vi Suurstrnd og bekk ar nrri. leiinni a Grttufjru skri g nokkra punkta.

Eftir a g fr a fylgja Norurstrndinni birti sminn fljtlega upplsingar um a bekkurinn vi Suurstrnd (hefi tt a merkja hann ruvsi) vri 1,7 km framundan. leiinni fann g fleiri bekki og skri gagnagrunninn. egar g fann sasta bekkinn voru enn 300 m a bekknum v. Suurstrnd og bar g brigur hfni forritsins v a g hlt a g vri komin nr Suurstrndinni. En viti menn. g hlt fram a nlgast ur nefndan bekk og egar 20 metrar voru eftir a honum geri tki mr vivart. g hreyfi n rvalykilinn, fkk nkvma stasetningu og fann bekkinn. Forriti hlt v fram a 3 m vru eftir a bekknum en hann var ar. minntist g ess a g hafi stai vi austurenda hans egar g skri hniti.

Hliarreinina fann g san. g komst slysalaust yfir Norurstrndina og a umferarljsunum mtum Suurstrandar og Nesvegar. Miki er bagalegt a ekki skuli vera ar hljljs. En yfir lpaist g, san yfir Nesveginn en var eitthva annars hugar og rak mig rkilega ljsastaurinn. Var a mjg hressandi.

g var me lti heyrnartl vinstra eyranu og hlustai smann greina fr punktunum. Eiginlega yrfti g a f mr ltinn htalara sem g gti tengt vi farsmann, hengt um hlsinn og hlusta . tapai g ekki hluta umhverfishlustunarinnar.

g hlustai dag venju grannt eftir msum kennileitum og var margs vsari. Kyrrin var svo mikil a g heyri hvar baskli er sem sjhundar nota og fleira skynjai g eins og hkarlahjallinn v. Norurstrnd. Engan fann g ilminn.

Nokkrar lur skemmtu mr me vetrar- ea haustsng snum en kran greinilega farin veg allrar veraldar suur bginn. eim, sem hafa huga a kynna sr Loadstone-forriti skal bent suna

www.loadstone-gps.com/

egar heim kom las g tlvupstinn og ar meal essa vsu fr Birni Inglfssyni, leirskldi Grenivk:

andkuli haustsins uni g mr,

og alveg er stemningin mgnu,

egar spinn er httur a hreykja sr

og helvtis lan er gnu.

g stst ekki mti og svarai me essu hnoi:

Luvarg ei agna er,

a er fjr vi sjinn.

Gekk g t a gamna mr,

gargai ekki spinn.


"Horft kringum sig"

g hefi ef til vill tt a skra essa frslu "Hlusta kringum sig".

Veri var svo gott dag a g kva a gera frekari tilraunir me GPS-smann og Loadstone-forriti og hlt v t Seltjarnarnes. Gekk g sem lei l ttina a golfvellinum og voru eftirtaldir punktar merktir: Ljsin v. Suurstrnd, gangbraut mts vi rttamistuna, gturnar sem liggja a sjnum fr Suurstrnd, hfnin, tvr gnguleiir niur a sj og einn bekkur. Btti g essum fangstum vi ara sem fyrir voru gagnagrunni smans.

v nst var haldi fram og sni vi ar sem beygt er vert yfir nesi.

stuttu mli sagt fann sminn kennileitin aftur og ttai g mig v a g gat fari mun hraar egar g urfti ekki stugt a hafa auga ea eyra me v hvar kennileitin voru. Hvti stafurinn er framlenging handleggjanna og leitarsvi hans er takmarka. Hannn varar samt vi nlgum hindrunum en ekki arf stugt a reifa eftir tilteknum kenniletum fyrr en komi er a eim. er t dltil nkvmni eins og eir, sem nota GPS-tki vita.

g lri einnig a g urfti a leita uppi ann fangasta sem g tlai til og gat vali hvaa kennileiti voru birt leiinni. g valdi au ll og fylgdist me v hvernig g nlgaist hvert og eitt eirra.

Vi gnguljsin sem eru skammt austan vi eiistorg var dlti kraak. Loadstone-forriti birtir upplsingar um ann leiarpunkt sem nstur er og komu v til skiptis upplsingar um ljsin og torgi. egar g sneri mr birti tki heiti eirra staa sem g sneri a hverju sinni svo a etta var dlti eins og a horfa kringum sig.:)

tt etta s hlfgerur leikur er etta samt trleg lfsreynsla.


GPs-leisgnin Nokia 6710 Navigator geri sitt gagn

Veri er yndislegt. morgun hlt g t Seltjarnarnes a hlusta eftir krum. leiinni hitti g fyrrum vinnuflaga hj sbirni lafssyni samt konuhans og tfum vi hvert anna drykklanga stund.

Upphaflega tlai g a ganga umhverfis nesi en stytti leiina og sneri aftur leiis heim egar g var kominn t undir golfvll. kva g a setja GPS-leisgnina smanum og valdi leiina "Tjarnarbl 14 v. Nesveg". Mr var sagt a ganga u..b. 1 km og beygja til hgri. g hlt a etta vri lengra, enhva um a, g lagi af sta. Leisgutki agi og kva g v a athuga egar g kom a vegamtum Suurstrandar og Nesvegar hvort stasetningin vri ekki rtt. Svo reyndist vera.

a tk mig dltinn tma a tta mig hvaa fjallabaksleiir g tti a nota til ess a f leisgnina gang aftur, en dlti vantar a talgervillinn smanum lesi allt. En a tkst. g lagi v af sta aftur og kva a hefjast handa skammt fr Skerjabrautinni. sagi forriti mr a taka U-beygju eftir 100 m og geri g a, sneri vi ar sem g var staddur og sneri svo aftur vi egar forriti sagi mr a beygja. Auvita tekur forriti mi af gatnakerfinu. Skmmu eftir a g hafi sni vi tilkynnti forriti a veri vri a endurreikna leiina.

N gekk g ttina a Tjarnarbli 14 v. Nesveg og bei spenntur. g kom a bakinnganginum og hlt fram. tilkynnti forriti a g vri kominn fangasta. Einungis munai einum metra og getur svo sem veri a g hafi stai ar egar g skri ennan leiarpunkt.

Niurstaan er s a tki geti komi a notum vi a finna tiltekna stai rtt fyrir a akstursleisgnin s notu. Snist mr a g geti t.d. merkt inn hliarreynar fr gngustgnum yfir Norurstrndina, en a hefur valdi mr nokkrum vandrum a hitta r.

Vafalaust gti g haft enn frekari not af essu GPS-tki ef hugbnaurinn fr MobileSpeak lsi valmyndirnar betur. Ekkert a vera v til fyrirstu a bta ar r. Mr er tj a korti af slandi, sem Nokia notar, s fr fyrirtkinu Navtech, en Navtech hefur tt samvinnu vi hugbnaarframleiendur sem hafa unni a leiarlausnum fyrir blinda.

N arf g einungis a hitta einhvern tknifran GPS-notanda til ess a skr tarlega hva talgervillinn les og hva ekki.


Ntur stund Heimrk og g kona gulli betri

Upp r mintti afarantt 15. ma v herrans ri 2010 frum vi Eln hljritunarleiangur. Fyrst var haldi t Seltjarnarnes. ar var hvasst, fir fuglar komnir kreik og tilgangslaust a reyna a hljrita me eim bnai sem g hafi meferis.

Eftir a hafa komi vi Fossvogsdalnum og tta okkur v a hvainn var of mikill fr borginni, sem svaf ekki, var haldi upp Heimrk og stanmst vi Vgsluflt. ar stillti g upp hljnemum og hfst handa.

Fuglasngurinn var fremur lgvr. restir sungu og hrossagaukur framdi a.m.k. renns konar hlj. lok hljritsins ltu la, himbrimi og fleiri fuglar til sn taka. Vri frlegt a lesendur essarar su hlustuu hljriti, nytu sngsins, andardrttar nttrunnar og msins fr nturltum borgarinnar. Um lei geta eir reynt a greina fugla sem ekki eru nefndir essumpistli. Slin er

http://hljod.blog.is

Eftir rmlega 20 mntna hljritun tk Nagra-tki a lta vita af v a senn vru rafhlurnar tmar. Ef til vill hefur a eytt meira rafmagni vegna ess a hitinn var einungis 4 stig Celsus samkvmt hitamli bifreiarinnar og rafhlurnar tpra riggja ra gamlar.

g htti v hljritun og kva a hafa samband vi Elnu sem bei blnum nokkur hundru metra fr. En a var fleira sem hafi ori kuldanum a br. Farsminn var ekki lagi. g ni engu sambandi me honum og greip v til ess rs a anda djpt og kalla svo Elnu. Fyrsta svari var endurmur nrstaddra trja og e.t.v. einhverra ha. g kallai v enn og svarai Eln. Skmmu sar kom hn og vitjai mn.

G kona er gulli betri.


A treysta tlvupsti

A undanfrnu hef g nota jfnum hndum Outlook Express og Microsoft Outlook 2007. Stundum sendi g pst beint af vefnum en finnst a a msu leyti meira umhendis.

mean g notai Outlook 2003 var g var vi a nokkrir einstaklingar fengu ekki pst fr mr. Hann virtist annahvort lenda pstsu ea hreinlega ekki skila sr. Ekki bar essu egar g notai Outlook Express.

N virist sama sagan endurtaka sig. Pstur, sem skrifaur er Outlook 2007 skilar sr ekki til allra. annig lenti g talsverum vandrum vegna samskipta minna vi Sjvartvegs- og landbnaarruneyti og au leystust ekki fyrr en g fr a nota Outlook Express. Leikur mr jafnvel grunur a starfsumskn, sem g sendi tlvupsti, hafi ekki komi fram.

Mr hefur veri bent thunderbird fr Mosilla sem rugga lei til pstsamskipta. a pstforrit hefur ekki veri agengilegt til essa en sennilega hefur n veri rin bt .

kosturinn vi Outlook Express er s a a fer yfirleitt fram a jappa pstinum saman og tefur annig fyrir manni. Hins vegar eru allar leitaragerir og sitthva anna mun einfaldara ar en Microsoft Outlook.


Endasleppar hjlreiar

Vi hjnin frum hjlandi me Unni vinkonu okkar Alfrsdttur upp Hlar kvld, en hn hjlai til okkar eftir kvldmat. egar vi komum upp r gngunum undir Bstaaveginn fru a heyrast hgg einhvers staar Orminum bla og var brtt ljst a au komu r afturhjlinu. Hfust miklar vangaveltur um hva etta gti veri, grarnir, v a sltturinn var mildur, hemlaklossarnir ea gjrin vri farin a skekkjast.

egar vi komum heim til Unnar voru hggin orin hvrari svo a nokkru nam. egar hjlinu var lyft sst a dekki rakst einum sta utan hemlaklossana.

Vi renndum okkur heim lei og fann g fyrir skekkju afturhjlinu. Grunai mig ekki a a sama endurtki sig og fyrir tveimur rum. egar vi ttum skammt fari a Tanngari hvellsprakk.

Mr er skiljanlegt hvers vegna dekk endast ekki lengur en etta 700 km hj okkur tveggja manna hjlinu. a er eins og au nuddist sundur ea eitthva gerist annig a au byrja a glpa t. Vi hldum a etta vru vanstilltir hemlaklossar og fru eir vigerarmenn hj Erninum tarlega yfir etta fyrra.

Okkur br vi ennan hvell og snarhemluum svo sngglega a Eln meiddist hn, en hn hefur tt vi gindi a stra i v ru hverju.

Hfst n nsti ttur feralagsns - s a leita a sendibl til a flytja Orminn bla og okkur heim httinn. Engir sendiblstjrar voru vakt eftir kl. 22 en klukkan var a nlgast mintti. Fangari var a hringja Hreyfil og var okkur sendur str faregabll. Me v a leggja niur afturstin tkst a koma tveggja manna hjlinu ar fyrir.

N verur skipt um dekk Orminum eftir helgi og sjlfsagt reynt a velja eitthva gott og vanda. Annars eigum vi Schwalbe hjlbara sem er nr slitinn og e.t.v. r a nota hann.


Glpsamlegt athfi

vef mbl.is gr var vitna til frttar heimasu Spalar. ar var greint fr glfralegum akstri drukkins kumanns jeppa, sem braut niur grindverk vi Hvalfjarargngin og hefi geta valdi strslysi. Var s hinn sami heppinn a drepa hvorki sjlfan sig n ra.

ur hefur veri viki a v essum sum a slendingar skilji ftt anna en strng viurlg. Atburir sem ori hafa umferinni a undanfrnu sna og sanna a til einhverra ra verur a grpa gagnvart eim sem stofna lfi og limum httu me glausum akstri vegna neyslu fengis og eiturlyfja, en hvorugt fer saman samt akstri. g hef veri fylgjandi hum sektum og jafnvel v a bifreiar veri gerar upptkar og flk svipt kurttindum a.m.k. jafnlengi og eir sem eru dmdir vilangt fangelsi. etta kunna a vera hr sjnarmi en arar leiir eru frar.

raun arf a stofna til endurhfingar einstaklinga sem hega sr me svipuum htti og maurinn Hvalfjarargngunum. Yri tttakendum slkri endurhfingu gert a greia allan kostna sjlfir og kmi hann til frdrttar sektum sem arf a strhkka.


Askan r Heklu og og grskusumari 1947

Sigtryggur brir kemur stundum til okkar hjna og eru har skemmtilegar orrur. mislegt er rifja upp.

kvld bar skufalli r eyjafjallajkli gma og r bsifjar sem af v hafa hlotist og munu hljtast. Rifjai Sigtryggur upp a sumari 1947 hefi veri venjumikil grska tnum Vestmannaeyjum, en hann sl um sumari ru sinni me drttarvl. Nokkur aska fll Vestmannaeyjum, en Hekla tk a gjsa marslok a r. kkuu msir skunni miklu grsku sem var.

Vafalaust verur lti heyja sumar eim jrum nmunda Eyjafjallajkuls sem verst uru ti. En reynslan af Hekluskunni fyrir 63 rum gti bent til ess a sums staar yri hn til gs.

di. Hef g sagt sem er og gtt ess a kja ekkert.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband